Section outline

  • Í þessari viku verður lögð fyrir könnun 3. 

    Byrjað verður að fara yfir blandað álag og hvernig við reiknum helstu stærðir svo sem Sýndarafl, Launafl og raunafl, bæði fyrir hvert tæki og kerfið í heild. 

    Veljum strengi miðað við aðstæður með tilliti til spennufalls.