Section outline

  • Munið að smella á vikuna til að opna hana.
    Í þessari viku lærum við að gera útdrátt úr texta, um beina og óbeina ræðu, skoðum málfræðina og rifjum upp efni liðinna vikna.

    Athugið að við förum í vetrarfrí á fimmtudag og föstudag. 

    1. tímapar:
    Útdráttur
    • 6. lesskilningspróf
    • Útdráttur, sjá Les-og vinnuhefti bls. 21 og 22. 
    • Tímaverkefni útdráttur í Moodle.

    2. tímapar
    : Bein og óbein ræða, setning, málsgrein og efnisgrein
    • Nemendur lesa um beina ræðu og óbeina ræðu. Í framhaldinu vinna þeir verkefni á Moodle.
    • Nemendur rifja upp mun á setningu, málsgrein og efnisgrein og vinna verkefni bls. 15 í Les- og vinnuhefti.

    3. tímapar. Vetrarfrí.
    Ef nemendur vilja undirbúa sig fyrir miðannarprófið 21. febrúar er ágætt að skoða eftirfarandi:
    • Málfræði: Yfirflokkarnir þrír, fallorð, sagnorð, smáorð, fallorðaflokkar.
    • Bókmenntahugtök: Flokkun, sjónarhorn, sögumaður, umhverfi, tími, flétta, persónulýsingar.
    • Ritun: Setning, málsgrein, efnisgrein, lykilsetning, miðja niðurlag, útdráttur.


    Nemendur verða að klára heima þau verkefni sem ekki næst að vinna í kennslustundum...  

    • 6. Lesskilningspróf í Moodle
    • Tímaverkefni útdráttur í Moodle
    • Verkefni um beina og óbeina ræðu í Moodle

    • _________________________________________________________________________________

      Lesskilningspróf

    • Hér er próf úr smásögunni Bládjúp. Prófið lokast 20. febrúar kl. 23:59. Prófið er opið í 60 mínútur og aðeins er hægt að fara tvisvar inn í það. Söguna og hljóðskrá má finna hér fyrir ofan.

      Gangi ykkur vel.