الخطوط العريضة للقسم

  • SMELLTU Á VIKUNA TIL ÞESS AÐ SJÁ EFNIÐ

    Verkefni vikunnar: Unnið áfram með bókmenntahugtök

    2. lesskilningspróf

    • Fyrsta tímapar:  Veisla e. Þráin Bertelsson (sjá les- og vinnuhefti bls. 50-54), ásamt verkefni hér á Moodle.
    • Annað tímapar: Rautt og gult e. Svövu Jakobsdóttur (sjá les- og vinnuhefti bls. 58-60), ásamt verkefni hér á Moodle.
    • Þriðja tímapar: Lesa kafla úr Djöflaeyjunni (sjá les- og vinnuhefti bls. 63-64), ásamt verkefni hér á Moodle.

    Við minnum á að kennslubókina Íslensku eitt er að finna á Hljóðbókasafni Íslands fyrir þá sem hafa aðgang að því. Þar getið þið fundið þessa texta og hlustað ef þið kjósið svo.