Section outline

  •  

    Sæl öll og velkomin í ENSK3FV05

    Hér að neðan má finna skilakassann fyrir heimildarritgerðina ykkar ásamt ýmsum öðrum gagnlegum gögnum og vefsiðum sem gæti nýst ykkur meðan á námi í áfanganum stendur.

    Ég kem til með að nota Innu sem mest fyrir allar upplýsingar verkefni og slíkt en skilakassinn fyrir ritgerðina og orðaforðaprófin ykkar fara í gegnum Moodle. 

    Hlakka til að vera með ykkur.

    Katrín