Munið að skila inn pdf skrám!

Hér skilið þið fyrstu drögunum að lokaverkefninu ykkar. Skoðið vel verkefnalýsinguna sem er ofarlega í Moodle. Með því að smella á táknið undir Marks Available getið þið séð matskvarðann.

Munið að skila inn (á öftustu blaðsíðu) mati á heimildum.

Ritgerðir: Vera búin að skrifa eitthvað inn í flesta kafla, komin með góðan grunn að inngangi og skrifa nokkurn fræðilegan texta í a.m.k. einn kafla.

Rannsóknir: Vera búin að skrifa mikið í inngang/fræðilegan kafla og talsvert í kaflann um aðferð. Hafið spurningalista eða viðtalsramma með aftast í drögunum.

Passið vel upp á heimildavinnu og gætið sérstaklega að uppsetningu heimildaskrár og vísunum í heimildir inni í texta.


Sorry, no guest users are allowed to access this plugin. Please login.

window