1.1. Gagnapróf 1
Skilyrði fyrir áfangalokum
Opened: fimmtudagur, 8. febrúar 2024, 8:00 AM
Closed: fimmtudagur, 8. febrúar 2024, 11:59 PM
Próf úr efni undanfarinna vikna, þ.e. fræðigreinin þjóðfræði og hefðir og siðir.
Lesefnislista finnið þið undir síðustu viku, í upplýsingunum um þessa viku og á síðunni Verkefnayfirlit. Ath. að þetta er gagnapróf og þið megið hafa öll gögn við höndina meðan þið leysið prófið.
Prófið opnar kl. 8:00 fimmtudaginn 8. febrúar og er opið til miðnættis. Eftir að þið hafið opnað prófið hafið þið 70 mínútur til að leysa það. Þið fáið einungis að leysa prófið einu sinni.
Gangi ykkur vel.
Attempts allowed: 1
Tímamörk : 1 klst. 10 mín