1. og 2. (Létt tog á hálsi og hálsteygja - hægt að hafa hér ef nuddþegi vakandi og ekki gert með bringu)

3. Stroka eftir hárlínu með þumalvöðva, (renna eftir Du braut með þumlum). 

4. Akupressure/þrýstipunktar á Du-braut, nota þumla. 

5. Renna þumlum á blöðrubraut. 

6. Akupressure á Bl-braut - er báðu megin við Du braut. 

7. Renna fingrum eftir Gb-braut ofan við eyru og aftur í hnakka, finna holur - baugfingur á Du-15, vísifingur á Gb-20, langatöng á Bl-10. Toga létt. 

8. Núningur á höfuðleður - nota fingurgóma. 

9. Strokur (sbr. 1) og toga létt í hár. 

8. Haldið höndum yfir höfuð nuddþega og sendið ljós og kærleik til nuddþega. Setjið klút/handklæði yfir augu og leyfið nuddþega að hvílast um stund. 


Last modified: Friday, 2 February 2024, 10:24 PM