Upplýsingalæsi
Helstu hjálpartæki við leit að áreiðanlegum heimildum: Leitir.is - upplýsingar um bækur, hljóðbækur, rafbækur, tímarit, tímaritsgreinar, ljósmyndir, myndefni, tónlist, hljóðrit, nótur, skýrslur og lokaverkefni háskólanema. Gegnir.is - samskrá íslenskra bókasafna. Hvar.is - landsaðgangur að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum. Timarit.is - veitir aðgang að milljónum myndaðra blaðsíðna á stafrænu formi af þeim prentaða menningararfi sem varðveittur er í blöðum og tímaritum frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi. Gegnir.is - Gefur möguleika á að þrengja leitir s.s. höfundur / titill / efni - Gefur möguleika á ítarleit t.d. til að tengja tvö ólík efni - Auðvelt að sjá hvort um tímaritsgreinar, bækur eða námsritgerðir er að ræða Leitir.is - Með því að notfæra sér dálkana vinstra megin er fljótlegt að finna mismunandi form - Einnig hægt að sjá strax hvað verkið er til í mörgum útgáfum - Hægt að safna í rafræna hillu, sem er aðgengileg á persónulegu svæði Tímarit.is : - Leitar í tímaritum og dagblöðum, einnig hægt að velja tímabil Hvar.is : - orðabækur allra tungumála sem kennd eru í skólanum eru á Snöru.is (endurgjaldslaust í skólanum) - rafræn tímarit í öllum fögum, greinar í fullri lengd Ordabanki.hi.is - þar má nálgast þýðingar á fræðiheitum - veitir jafnframt aðgang að hugtakaskilgreiningum fagorða á íslensku og fleiri tungumálum Heimildavinna er : Hvað er ritstuldur? - klippa og líma texta af vefnum án þess að vísa hvaðan heimild er tekin Á heimasíðu VMA má finna frekari leiðbeiningar um upplýsingalæsi og heimildaskráningu. Þar má einnig finna tenglasafn á hinar ýmsu námsgreinar. Til að komast inn á þá síðu: vma.is Þjónusta Bókasafn
- vönduð vinnubrögð
- vanda vel val á efnisorðum og nota orðabækur
- leitartækni og mat á gæðum og áreiðanleika heimilda
- vitna nákvæmlega í allar heimildir sem notaðar eru
- kaupa, stela eða endurskrifa ritgerðir
- nota hugmyndir eða tilvitnanir úr verkum án þess að geta heimildar
- umorða setningar illa/lítið