Verkefnayfirlit
متطلبات الإكمال
Moodleverkefni 25%:
Moodleverkefni eru eitt til tvö í hverri viku. (Moodleverkefni fyrri hluta gilda saman 15% og verkefni seinni hluta gilda 10%):
Fyrri hluti:
- 4.1. Moodlepróf 1 - lokar 22. janúar
- 3.1. Verkefni úr Lifandi hefðir og Hátíð í bæ - lokar 29. janúar
- 3.2. Verkefni úr lesefni - lokar 29. janúar
- 1.4. Skilakassi - útdráttur - skiladagur 5. febrúar
- 2.7. Moodleverkefni um þjóðbúninga og tísku - lokar 12. febrúar
- 3.2. Vinnuspurningar upp úr myndbandinu Spúútnik týpur - lokar 12. febrúar
- 1.2. Verkefni um munnlega hefð - lokar 19. febrúar
- 4.3. Spurningar um Vilfríði og Mjallhvíti - lokar 19. febrúar
- 1.4. Verkefni úr Kynjaðar sagnir og Búkollusögum - lokar 26. febrúar
- 3.3. Verkefni - Álfasögur - lokar 26. febrúar
Seinni hluti:
- 1.3. Hugleiðing úr lúsaskiptum - lokar 18. mars
- 2.3. Alþýðubókin og hreinlæti - lokar 18. mars
- 1.3. Verkefni um húsakost og aðstæður fyrr á tímum - lokar 2. apríl
- 3.4. Moodleverkefni um efnismenningu - lokar 2. apríl
- 2.1. Verkefni um persónugreiningu - lokar 8. apríl
- 1.1. Verkefni úr þjóðfræðimolum - lokar 22. apríl
Viðtalsverkefni 10%:
- Leiðbeiningar - skiladagur 26. febrúar
Próf 30%:
- Próf 1 10%, gagnapróf - um þjóðfræði, siði og hefðir, viðtalstækni og útdrátt - lesefnislisti - prófdagur 8. febrúar
- Próf 2 10%, gagnapróf - þjóðsögur og sagnir, klæðnaður í gegnum tíðina - lesefnislisti - prófdagur 7. mars
- Próf 3 10%, gagnapróf - efnismenning, hreinlæti, táknfræði - lesefnislisti- prófdagur 11. apríl
Sólhvörf 20%:
- Verkefnalýsing- skiladagur 22.-28. apríl
Lokaverkefni 15%:
- Verkefnalýsing- skiladagur 29.apríl-5.maí
آخر تعديل: الخميس، 11 أبريل 2024، 11:00 AM