FRÆÐSLUVERKEFNI

 

Verkefnið felst í því að útbúa fræðslu um hreyfingu og/eða næringu fyrir aldraða. Kafli 15 og 16 í kennslubókinni er um hreyfingu og næringarþarfir aldraðra. Auk þess er hægt að afla sér upplýsinga af netinu og/eða á bókasafninu.

Útfærsla á fræðslunni er svolítið í ykkar höndum, þ.e. það má útbúa fyrirlestur, hlaðvarp, fræðslubækling, myndband eða annað sem ykkur dettur í hug. Fræðslan á að byggja á því afhverju hreyfing/næring er mikilvæg, forvarnargildi og mikilvægi þess auk leiðbeininga til þess að taka skref í átt til betri heilsu með hreyfingu og/eða næringu (t.d. vikuáætlun með).


آخر تعديل: الثلاثاء، 21 مارس 2023، 4:14 PM