Verkefni – Samskipti heilbrigðisstarfsfólks við lífslokameðferð

 Svarið spurningum úr eftirfarandi grein með því að draga fram aðalatriðin úr fræðilega hluta greinarinnar annars vegar og svo niðurstöðum rannsóknarinnar hins vegar.

Greinin heitir: Samskipti snúast um fleira en gott viðmót: Reynsla aðstandenda af samskiptum við heilbrigðisstarfsfólk í lífslokameðferð.

Vefslóð: https://skemman.is/bitstream/1946/25258/1/Meistararitger%c3%b0_skemman.pdf

 

1.       Hverjir eru hindrandi þættir í samskiptum í lífslokameðferð (út frá rannsóknum/fræðunum)?

 

2.       Hverjir eru styðjandi þættir í samskiptum í líknandi meðferð (út frá rannsóknum/fræðunum)?  

 3.       Upplýsingagjöf vs von. Hvað segja fræðin um mikilvægi þess að gefa upplýsingar um ástand hins veika og getur það haft áhrif á von?

 

4.       Ákvarðanatökur og óskir sjúklinga – hvað segja fræðin um það?

 

5.       Hvar deyja flestir og skiptir einhverju máli hver dánarstaðurinn er?  

 

6.       Skiptir eftirfylgd einhverju máli og hvað er hægt að gera fyrir aðstandendur eftir andlát?

 

7.       Hverjar eru niðurstöður rannsóknarinnar “Reynsla aðstandenda af samskiptum við heilbrigðisstarfsfólk í lífslokameðferð”?


8. Skrifaðu niður punkta/glósur um verkferil við umönnun og frágang á líki. Skrifaðu einnig það sem þér fannst markverðast/lærdómsríkast úr myndbandinu.

 

 


آخر تعديل: الجمعة، 17 مارس 2023، 10:57 AM