ÁHERSLUATRIÐI FYRIR ANNARPRÓF 1

 

·         Hvað felst í líffræðilegri, sálfrænni og félagslegri öldrun

·         Þekkja öldrunarbreytingar í líffærakerfum og hvað sé hægt að gera til að koma í veg fyrir              sjúkdóma (forvarnir).

·         Hvað er grunnþjónusta, sérfræðiþjónusta og nærþjónusta og hvað hlutverk hafa sjúkraliðar þar

·         Endurlinnlögn á sjúkrahús, helstu ástæður þess.

·         Þekkja muninn á hversdags og klínískum einkennum/vísbendingum um hugsanlega sjúkdóma

·         Verkir – matskvarðar- verkjameðferð og hjúkrun

·         Ólympíuheilkennið (bls 46)

·         Í hverju felst öldrunarheilkenni (bls 73)

·         Hvað er RAI mat, vistunarmat og öldrunarmat og hvernig er það gert.

·         Sykursýki, orsakir, einkenni, athuganir, eðlileg/óeðlileg blóðsykurgildi, fylgikvillar og hjúkrun einstaklinga með sykursýki. Þekkja: Polydipsia, polyuria og polyphagia.

·         Sjón og heyrn hjá öldruðum

·         Byltuhætta – áhættuþættir, forvarnir og afleiðingar.

·         Hvað er óráð, hvernig er hægt að vita að svo sé (mat) og hvað er hægt að gera við því.

·         Heilabilun, einkenni, þróun og hjúkrun (þar á meðal samskipti). Þekkja þarfir út frá Tim Kitwood.            Vita um mikilvægi lífssögu einst. með heilabilun

·         Áföll og sorg: Sorgarferlið og hjúkrun

·         Líknarhjúkrun og líknarmeðferð (Stigin og FM, FME, LLM)


Senest ændret: lørdag den 11. marts 2023, 12:32