Punktur er til en hefur þó enga breidd, enga lengd og enga lögun. Þess vegna er í rauninni ekki hægt að teikna punkt þó við gerum það. Punktur er merktur með stórum staf (A, B, .....) þegar hann er sýndur á mynd.
» Kafli 1 - Helstu hugtök