Í þessu verkefni eigið þið að tengja og forrita Plejd búnað í töflu ásamt spennufæðingu og sjálfvörum fyrir búnaðinn.
Kynnið ykkur búnaðinn sem við erum með til ráðstöfunar og finnið út úr notagildi hverrar einingar fyrir sig.
Finnið ljós og annan búnað sem þið viljið tengja sem útganga í verkefnið.
Teiknið einlínumynd / kefismynd af því kerfi sem þið ákveðið að tengja og notið AutoCad til að gera teikninguna.
Ákveðið not fyrir þrýstirofa sem fylgja í tenglarennu sem er ætluð til notkunar í verkefninu.
Forritið kerfið eftir ykkar áætlunum og skoðið jafnframt þá möguleika sem kerfið býður upp á.
Í lokin skilið þið skýrslu um verkefni
» Verkefni lotunar