Verkefni 4
Skilyrði fyrir áfangalokum
Opened: miðvikudagur, 20. ágúst 2025, 12:00 AM
Hér skilum við inn bóklega hlutanum fyrir verkefnið þe.
- Einlínumynd
- Mynd af hlífarlausri töflu.
- Mynd af töflu með hlífum og merkingum á öryggjum.
- Töflumerkingarblað
- Stutt verklýsing um verkefnið.
-
Teiknaðu einlínumynd af 3 fasa aðaltöflu (400/230V) sem hefur eftirfarandi
forskrift: í töflu skal vera einn 3ja fasa neozed aðalvarrofi, 1.stk. 3ja fasa lekaliði
63A/30mA og 12 greinar. Greinar 1-8 eru ljós- og tenglagreinar. Aðrar greinar eru
sérgreinar fyrir tengla sem eru 16A nema eldavélagrein sem er 25A. Allar greinar
eru einfasa.
Finnum einlínumyndina í TTR