Skilahólf Spurningar 1
Verkefni 1spurningar
Svaraðu eftirfarandi:
1. Hversu stór eiga sjálfvör að vera á hverri ljósagrein og af hvaða gerð?
2. Hvert er hlutverk vara í töflu?
3. Hvaða áhrif hafa yfirstraumar á raftaugar?
4. Hvaða heita vörin sem verja heimtaug?
5. Hver á víra sverleiki að vera á hverri grein 10A-16A-20A-25A ?
6. Hvað er málstraumur?
7. Hvað nefnast vörin sem verja lögnina á milli aðaltöflu og greinartöflu?
8. Hvað má minnka vírasverleika mikið í töflu ?
9. Hvað er yfirstraumur?
10. Hvar á grein er best að mæla skammhlaupsstraum?
11. Nú mælist skammhlaupsstraumur of lítill á grein miðað við stærð sjálfvars,hvað þarf að gera?
12. Af hverju er ekki ráðlegt að hafa tvær greinar í sama röri?
13. Af hverju eru lausar tengingar í töflu varasamar?
14. Hvenær þarf að nota vírendahulsu?
15. Hver er góð þumalputta regla með fjölda ljósa og tengla á grein ?
16. Hver tilgangur sjálfvara?
17. Af hverju er skammhlaupsstraumur mældur?
18. Hver á hæð greinatöflu að vera ?