Verkefni um barnateikningar og ferð á Listasafnið
Skilyrði fyrir áfangalokum
Opened: laugardagur, 5. apríl 2025, 8:30 AM
Due: föstudagur, 11. apríl 2025, 11:59 PM
1. Hvað læra börn í gegnum sköpun?
2. Hvað er Mandalakross?
3. Hvað heita þroskastigin í teikningum barna? Hvaða stig þykir þér áhugaverðast og af hverju?
4. Hvað finnst þér/ykkur um hugmyndina á bak við Sköpun bernskunnar samstarf barnanna og Sólveigar myndhöggvara?
5. Hvaða sýning á Listasafninu þótti þér forvitnilegust?
6. Hvaða "efni" voru notuð í listaverkunum?
7. Hvað hétu listamennirnir eða sýningarnar?
8. Hvaða sýning höfðaði til þín?
9. Finnst ykkur líklegt að þið farið aftur á Listasafnið?
10. Hvernig eigum við að þakka fyrir svona heimsóknir, fyrst okkur er boðið?