Section outline

    • 26.09.23

      Fórum í að prófa að forrita gönguljós, settum upp standby skerf og setum upp í SET og RESET aðferð.

      Tengdum vélina við og prófuðum okkur í því, firmware update á sumum og aðrir voru í veseni því við vorum með auka einingu á sumum vélum.
    • Hvað gerum við næst?
    • Otwarto: poniedziałek, 2 października 2023, 00:00
      Wymagane do: poniedziałek, 9 października 2023, 00:00
    • Otwarto: poniedziałek, 2 października 2023, 00:00
      Wymagane do: poniedziałek, 9 października 2023, 00:00
    • Förum yfir vörulyftu verkefnið, hvernig gekk og hvað hefði mátt fara betur.

      Förum svo að forrita umferðarljós - teikna upp flæðirit og ladder saman.

      Koma því í Zelio og prófa að tengja ef tími gefst til.

    • Otwarto: wtorek, 10 października 2023, 00:00
      Wymagane do: wtorek, 17 października 2023, 00:00
    • Náðum ekki að tengja né klára ladder upp á töflu.

      Setti inn myndir af því sem við gerðum, flæðirit fyrir umferðaljósin og upphaf af ladder.

      Reyna að klára að smíða ladder í Zelio og tengja í næsta tíma.

    • Hér má líta tillögu að lausn fyrir verkefnið

      Fasarit sem gagnast ágætlega við forritun í FBD

      Ladder forrit

      FBD forrit

    • Otwarto: wtorek, 31 października 2023, 00:00
      Wymagane do: wtorek, 5 grudnia 2023, 23:59
      Verkefnið snýst um að velja eitt af þremur tækjum í stofu C03 og búa til stýringu frá grunni fyrir virkni tækisins. 

      Þið getið valið : 

      Þvottavél
      Innkeyrsluhurð
      Færibönd. 

      Það sem þarf að framkvæma í verkefninu er eftirfarandi : 
      *Listi yfir inn og útganga þar sem fylgja upplýsingar um gerð og spennu á inn/útgangi
      *Virknilýsing sem lýsir nákvæmlega hvernig kerfið á að vinna 
      *Flæðirit / Fasarit sem þið getið forritað eftir
      *Tengimynd af stýrivél
      *Forrit
      *Myndskeið af tæki í virkni að lokinni forritun.