Byrjum á að teikna upp í SimuRelay, færum svo teikninguna af verkefnablaði yfir á handteiknað form.
Að lokum tengjum við og skilum svo inn skjáskoti af SimuRelay, mynd af teikningu (hægt að skanna hana) og mynd af bretti tengdu án loka og full frá gengið.
Tengiverkefni Í upphafi tíma, þeir sem hafa ekki klárað verkefni fyrri tíma ná sér í fjólubláan vír til að víra með. Aðrir nota appelsínugulan ef spjaldið er "hreint"