الخطوط العريضة للقسم

    • Upphaf áfanga
      Förum yfir kennsluáætlun og yfirförum spjöldin, ef það þarfa að laga rennur, rofabox eða raðtengi þá er um að gera að gera það núna. :)

    • Bóklegt verkefni
      Lesum heftið til að skoða helstu tákn sem við komum til með að nota.

    • Teikninga og tengiverkefni

      Byrjum á að teikna upp í SimuRelay, færum svo teikninguna af verkefnablaði yfir á handteiknað form. 

      Að lokum tengjum við og skilum svo inn skjáskoti af SimuRelay, mynd af teikningu (hægt að skanna hana) og mynd af bretti tengdu án loka og full frá gengið.

    • Tengiverkefni
      Í upphafi tíma, þeir sem hafa ekki klárað verkefni fyrri tíma ná sér í fjólubláan vír til að víra með. Aðrir nota appelsínugulan ef spjaldið er "hreint"

    • Fylgjum þessum leiðbeiningum til að setja upp fyrstu teikninguna ykkar. 

    • Skilaverkefni 1 - Teiknið upp eftir teikningu og fylgið leiðbeiningum hér fyrir ofan.

    • Verkefni 2
      Hér er best að byrja á því að hanna í SimuRelay og færa svo þá teiningu yfir í PCSchematic. Eftir að það er búið þarf svo að tengja rásina.

      Munið bara að tímaliðinn þarf að fá tengt inn á B1 líka.

    • Verkefni 3
      Hér er best að byrja á því að hanna í SimuRelay og færa svo þá teiningu yfir í PCSchematic. 

      Munið bara að tímaliðinn þarf að fá tengt inn á B1 líka.

    • Verkefni 4 
      Byrjum á að hanna í SimuRelay, færum svo yfir á blað og skilum þannig.

    • Hönnunar og tengiverkefni


      Teiknið upp í SimuRelay og skilið annað hvort handteiknaðri teikningu eða tengilsita með. Skila þarf mynd af spjaldi og kennara þegar búið er að tengja.