Lýsing á efni

  • Almennt

    Tannbursti.


    Velkomin í hópinn sem ætlar að fara til Hollands í verkefninu Ready for the world. Hér eru ýmsar möppur sem þarf að setja inn í skjöl frá ykkur. Við munum setja inn upplýsingar hér jafnóðum og þær berast.

    Rúta frá VMA á Keflavík kl. 14:00 laugardag 12. mars og gist eina nótt í Keflavík á Hótel Grásteini.

    Flug frá Keflavík til Amsterdam FI500 þann 13. mars kl. 7:40 og lendum í Amsterdam kl. 11:55.

    Flug frá Amsterdam til Keflavíkur FI501 þann 19. mars kl. 13:05 og lendum í Keflavík kl. 15:25. 

    Lest frá Amsterdam til Harderwijk

    Gist verður á Hotel Marktizicht Hotel Marktzicht, Harderwijk – Bijgewerkte prijzen 2022 (booking.com)

    Hugmyndir að herbergjaskiptingu: 

    Við höfum fjögur tveggja manna herbergi

    Karla og Sigga

    Hafdís og Inga

    Sandra og Svenni

    Sara og Margrét

    Við höfum tvö þriggja manna herbergi

    Hjalti, Lovísa og Svanhvít

    Aron, Steinar og Halldór

    Svo herbergi fyrir kennara


    Alla daga hefst dagskráin kl. 9:20

    Hádegismatur verður frá kl. 12:15-13:00 en nemendur útbúa nestisbox á hótelinu um morguninn.

    Í þrjá daga verður kvöldmatur kl. 17 í skólanum. Það verður hlaðborð á 10 evrur.

    Amersfoort (næsti bær) verður skoðaður líklega á miðvikudeginum.

    Við munum heimsækja Water and land og líklega Dolfinarium.


    Nemendur eru beðnir um að undirbúa stutta kynningu á sjálfum sér á ensku.

    Bestu kveðjur

    Hrabba, Inda og Vala

  • Vegabréf

    • Skilaverkefni icon
      Opened: föstudagur, 11. febrúar 2022, 12:00 AM
      Due: þriðjudagur, 1. mars 2022, 12:00 AM
  • Sjúkratryggingaskírteini

  • Bólusetningarvottorð

  • Covid staðfesting fyrir þá sem hafa fengið Covid

  • Myndbandið ykkar góða