Vikuskipan

  • Almennt

  • VIka 3

    Mánudagur:  Málfræði, Fallbeyging og réttritun

    Miðvikudagur: Orðaröð  - málfræði og réttritun

    Föstudagur: Hópur BB vinnur í Stíl 1 og Hópur BC vinnur að ritunarverkefni !


    Heimavinna: 

    • Klára verkefni sem ekki náðist að klára í kennslustund. 

    Annotatable file: 1 Skilaverkefni: 3 URL: 3 Skrár: 4
  • Vika 4

    Mánudagur:  Málfræði og tal. - spil eða eitthvað sem fær okkur til að tala saman

    Miðvikudagur:  Hópur BB - Stíll 1: Nemendur leiðrétta og lagfæra stílinn sinn eftir athugasemdir kennara. 

    Hópur BC fara yfir persónusköpunarverkefnið sitt.

    Föstudagur: Lesa  næstu kafla í AKam ég og Annika og gera verkefni

    Heimavinna: Verkefni sem ekki náðist að klára í tímum.



    Spurning: 1 Sneplar: 3 URL: 2 Skilaverkefni: 2 Skrár: 3 Próf: 1
  • Vika 5

    Mánudagur: Undirbúningur fyrir annarpróf 

    • úr bókinni Akam, ég og Annika. 
    • Málfræði - fallbeygingar og fallorð

    Miðvikudagur: Annarpróf 1.

    Föstudagur: Förum yfir annarpróf 1.  Munnlegt verkefni kynnt sem á að vinna og skila í næstu viku.

    Heimavinna:

    • Klára verkefni sem ekki náðist að klára í kennslustund. 

    Mappa: 1 Snepill: 1
  • Vika 6

    Mánudagur: Málfræðiverkefni 1. úr bókinni Akam, ég og Annika. 

    Miðvikudagur: Málfræðiverkefni 1-2. Vinnum með texta, veljum texta í munnlegt verkefni 1.

    Föstudagur: Munnlegt verkefni 1. Lestur, einn og einn nemandi les fyrir fram ákveðin texta fyrir kennara í einrúmi. Hinir horfa á mynd/ þátt á íslensku

    Heimavinna: 

    • Klára verkefni sem ekki náðist að klára í kennslustundum. 

    Skrár: 2 Annotatable file: 1 Skilaverkefni: 2
  • Vika 7

    Mánudagur: Nemendur í BB vinna ritunarverkefni þar sem þau gera ferilskrá og atvinnuumsókn. 

    Nemendur í BC vinna hlustunarverkefni um Egil Skallagrímsson

    Miðvikudagur: Nemendur í BB vinna áfram í ferilskrám og atvinnuumsókn. Skila í síðasta lagi sunnudaginn 19 febrúar í skilakassa á Moodle. 

    Allir: Málfræði verkefni 2.

    Allir Akam ég og Annika - næstu kaflar lesnir og gerð verkefni

    Föstudagur: Nemendur í BC vinna Lesskilning Fjármálalæsi

    Hópur BB Akam ég og Annika næstu kaflar lesnir og gerð verkefni

    Heimavinna:  Klára verkefni sem ekki næst að klára í kennslustund. 


     

    Sneplar: 4 Skrá: 1 Skilaverkefni: 1
  • Vika 8

    Mánudagur: Horfum á Verbúiðina. Þáttur á Ruv

    Miðvikudagur: Námsmatsdagur - engin kennsla - heimapróf opið til 27. feb próf

    Föstudagur: Vetrarfrí

    Próf: 1
  • Vika 9 - 27.feb - 3. mars

    Mánudagur: Vetrarfrí  

    Miðvikudagur: Munnlegt verkefni

    Föstudagur: Akam ég og Annika - Lestur og verkefni


    Skilaverkefni: 1
  • Vika 10 - 6-10 mars

    Snepill: 1 Skilaverkefni: 1 Mappa: 1
  • Vika 11 - 13-17 mars

  • Vika 12 - 20-24 mars

    Mánudagur: Ófærð
    Miðvikudagur: Lestur og verkefni
    Föstudagur: Orðaforðaverkefni
    Mappa: 1 Skrár: 2 Skilaverkefni: 1
  • Vika 13 - 27-31. mars

    Mánudagur: - Kafli 11 og 12 úr Akam ég og Annika

    Miðvikudagur: - úrslit úr lestrarkeppni og orðaforðaverkefni

    Föstudagur:- ófærð

    Skrá: 1 Próf: 1
  • Vika 16


    Snepill: 1
  • Vika 17

    Mánudagur: Orðaforði - verkefni

    Miðvikudagur:  Annarpróf 3

    Föstudagur: Ófærð - þáttur


    Skilaverkefni: 1 Próf: 1
  • Vika 18 - 24 -28 apríl

    Mánudagur - Lestur og orðaforði

    Miðvikudagur - Munnlegt verkefni - Fréttir
    Finndu frétt frá þínu heimalandi og ræddu um hana við kennara. Reyndu að finna frétt um eitthvað jákvætt sem er að gerast í þínu landi. 

    Föstudagur - Ófærð


  • Vika 19 - 1-5 maí

    Mánudagur - 1 maí FRÍ

    Miðvikudagur - Ófærð

    Föstudagur - Lestur og orðaforði

    Skilaverkefni: 1
  • Vika 20 - 8 - 12 maí

    Síðasta kennsluvikan!!!

    Mánudagur - Engin kennsla, lokaverkefnisdagur

    Miðvikudagur - Ritun og umræður um Ófærð

    Föstudagur - Gerum eitthvað skemmtilegt