Almennar upplýsingar
Section outline
-
Dagskrá síðustu kennsludaga annarinnar, 8. - 9. desember:
Þriðjudagurinn 9. desember er hugsaður sem námsmatsdagur og fyrir þá nemendur sem en eiga eftir að skila einhverjum af síðustu námsmatsþáttunum. Eftirfarandi próf og verkefni er hægt að klára á þessum degi:
- Kaflapróf 3
- Hópverkefni 3 (nemendur sem eiga það eftir vinna það sem einstaklingsverkefni)
- Geogebruverkefni 2
- Próf úr öllu námsefninu
Nemendur eiga að mæta á venjulegum kennslutíma, þ.e. kl. 10:00 í stofu B05.
Nemendur eru beðnir um að láta kennara vita af því ef þeir ætla að mæta til að ljúka einhverjum þessara námsmatsþátta.
Jafnframt er bent á að nemendur sem fengu einkunn sem er lægri en 4,4 í öðru hvoru prófana eiga rétt á að endurtaka þau ef þeir óska þess. Nemendur sem vilja nota sér þennan rétt sinn þurfa að láta kennara vita af því ekki síðar en á hádegi mánudaginn 8. desember.