Í þessari viku eiga nemendur að lesa kafla 1 og 2 í kennslubókinni og vinna verkefni tengt lesefni úr þeim.
Kafli 1 fjallar um öldrun og þær breytingar sem verða þegar einstaklingar eldast.
Kafli 2 fjallar um heilbrigðisþjónustu í nærumhverfi. Ég ætlast til að þið lesið efnið vel og vinnið út frá því. Ef þið nýtið ykkur efni annarstaðar frá þá ber að láta vita hvaðan það efni er tekið.