Section outline

    • Lokaverkefnisdagur 29.nóvember 2025

      Kl. 12:00-13:20 í stofu B04 í VMA

      Hluti af heildarskilum verkefnisins ykkar er kynning á verkefninu og vörn. Sú kynning fer fram á lokaverkefnisdegi. Kynnt er í málstofum. Gert er ráð fyrir því að fjarnemar mæti í VMA til þess að kynna verkefnið sitt. Ef þið eigið ekki heimangengt þá stendur til boða að kynna í fjarfundi. 

      Kynningin tekur 10-15 mínútur í heild sinni. Gert er ráð fyrir því að kynning á verkefninu sjálfu taki um 5-7 mínútur og svo svari nemandi spurningum upp úr verkefninu í um það bil 5 mínútur. 

      Nánari lýsingu á kynningunni ásamt má finna hérna að neðan. 

      Kynningarnar eru öllum opnar, svo ef þið viljið bjóða ykkar nánasta fólki að fylgjast með kynningunum er það velkomið. 

      Það verður kaffi á könnunni.

      Dagskrá