الخطوط العريضة للقسم

  • Ágætu nemendur!

    Þetta er kennslusvæði áfangans STÆF2AM05. Kennarinn eru Hermann Jón Tómasson.

    Í áfangalýsingu stendur eftirfarandi texti: "Viðfangsefni áfangans eru mengi, rauntalnakerfið, rétthyrnt hnitakerfi, margliður, jafna línu, jafna fleygboga, lausnir annars stigs jafna og lausnir ójafna, algildi og algildisjöfnur, velda- og rótarreikningur. 
    Í áfanganum er lagður grunnur að skipulögðum vinnubrögðum, röksemdafærslu og nákvæmni í framsetningu við lausn verkefna í stærðfræði."

    Í þessari viku:

    • Kynning á námsáætlun og kennslusvæði (Moodlesvæði) áfangans
    • kafli 1 (Reikna dæmi kaflans)
    • Kafli 2 (Reikna dæmi kaflans)
    • Kafli 3

    Nemendur þurfa að eiga vinnubók, reiknivél, skriffæri og dæmahefti (sem selt er á skrifstofu skólans).