الخطوط العريضة للقسم


    • Lokaverkefnisdagur 10.maí 2024


      Heil og sæl


      Eins sér málstofa verður fyrir fjarnema. Þau sem eiga heimangengt mæti í stofu B04 kl14:00. Öðrum nemendum gefst tækifæri til þess að kynna verkefnin sín í gegnum fjarfund.
      Nemendur í staðnámi kynna sín verkefni á sama tíma. 
      Málstofurnar verða opnar og ykkur er frjálst að mæta í þær málstofur sem vekja áhuga ykkar og við hvetjum öll til að spyrja samnemendur út í verkefnin sín.

      Umsjónarkennari verður á málstofunni til að meta kynningarnar sem gilda 20% af lokaeinkunn og leggja spurningar fyrir verkefnishafa.


    • Leiðbeiningar vegna kynningar á lokaverkefnisdegi.

    • Hér má sjá ýmsar ábendingar sem vert er að hafa í huga áður en þið kynnið lokaverkefnin ykkar.

    • Leiðbeiningar um byggingu kynningar og yfirlit yfir matsþætti.