الخطوط العريضة للقسم

  • Veljið eitt af eftirfarandi. Þið megið líka gjarnan koma með hugmyndir.

    a) geðræn vandamál

    b) ofbeldi

    c) vanræksla

    d) sorgarferli

    e) hefndarklám

    f) samfélgsmiðlar

    g) ofvirkni

    h) ofþjálfun

    h) fordómar í garð barna og unglinga

    i) annað sem nemendum dettur í hug og kennari samþykkir.

    Heimildaskrá þarf að fylgja. Kynning þarf að vera á efninu. Framsetning er þó frjáls. Þetta má vera tímaritsgrein, PowerPoint, hlaðvarp eða hvað sem er.