3. Kafli - Sérstakir Þríhyrningar
Przegląd sekcji
-
Vikan 37:
3. kafli, Sérstakir þríhyrningar (bla. 41 - 53)
Verkefni 3. A - dæmi 1 - 12 (bls. 45 - 47)
Verkefni 3. B - dæmi 1 - 30 (bls. 48 - 55)
Vikan 38:
Undirbúningur fyrir 1. kaflapróf
Nemendur eiga að klára að reikna dæmin í Æfingu 3 A og 3 B
og reikna sýniprófið fyrir 1. kaflaprófið.
1. kaflaprófið verður fimmtudaginn 21. sept. kl. 10 : 00 - 11 : 10
Nemendur fá formúlublað í prófinu.
Leyfileg hjálpargögn eru: skriffæri, reglustika, gráðubogi og vasareiknir.
Ekki er leyfilegt að nota síma í prófinu.
Nemendur mega ekki ræða saman í prófinu.