4. Lota: 28. okt. - 8. nóv.
Section outline
-
Verkefnavinna vikunnar 44: 28. okt. - 1. nóv.
Lota 4 byrjar
Fallmyndun 1: gera teikningu nr. 66 , 67 , 68 og 69
Sérhver teikning gildir 1,125 % af lokaeinkunn í áfanganum.
Verkefnavinna vikunnar 45: 4. - 8. nóv
Fallmyndun 1: gera teikningu nr 73 , 76 og 81
Sérhver teikning gildir 1,125 % af lokaeinkunn í áfanganum.
Sleppa teikningu 70 , 71 , 72 , 74 , 75 , 77 , 78 , 79 og 80
Föstudaginn 8. nóv. lýkur lotu 4
þá eiga nemendur að vera búnir að skila eftitöldum verkefnablöðum:
Fallmyndun 1: teikningu nr. 66 , 67 , 68 , 69 , 73 , 76 og 81
Ef nemendur skila þessum verkefnablöðum eftir 8. nóv. þá lækkar einkunn
fyrir verkefnablöðin um 0,5 fyrir sérhvern virkan dag frá og með 11. nóv.