Section outline

  • Heil og sæl


    Velkomin í grunnteikningu 1, GRUN1FF04

    Jóhann Kristjánsson (JKR) mun kenna hópi 1 og 2 í GRUN1FF04.

    Íris Arngrímsdóttir (ÍAR) mun kenna hópi 3 í GRUN1FF04.

    Ásgeir Már Andrésson (ÁMA) mun kenna hópi 4 í GRUN1FF04.

    Kennslan mun fara fram í M álmu VMA í stofu M03 (Útráður).

    Kennslustofan er nálægt vestur innganginum í VMA.


    Munið eftir því að koma með ykkur námsgögnin í kennslutímana, þ.e. verkefnamöppuna, A4 teiknibrettið, 

    45°-   90° -  45°  og  30°- 90° -  60° reglustikuhorn, hringfara, skriffæri og strokleður. 

     

    Í Innu munu þið geta séð mætingu, fyrirkomulag námsmats, einkunnir fyrir verkefni, lokaeinkunn, námsáætlunina, námsgaganlistann og skilaboð frá kennara.

    Á svæðinu ,,Umræður" geta nemendur komið með fyrirspurnir til kennara og fengið svör við þeim.

    Útskýring á námsefninu og verkefnum ásamt teiknilausnum er að finna inn á moodle áfangans.

     

    Gangi ykkur vel í áfanganum

    Jóhann Kistjánsson