Przegląd sekcji

  • Þjóðfræði við Háskóla Íslands - Gleðilega páska 🐥🌼 #þjóðfræði # þjóðfræðimoli | FacebookÞjóðfræði við Háskóla Íslands - Það getur haft afleiðingar að blístra í tíma og ótíma.

    Viðfangsefni vikunnar: 

    • Í þessari viku fáið þið áfram tíma og svigrúm til að vinna að heimildaritgerðinni (sjá leiðbeiningar undir síðustu viku og á síðunni Verkefnayfirlit). Skilakassi fyrir ritgerðina er undir vikunni 29. apríl - 5. maí.
    • Þið getið líka notað þessa viku til að vinna í verkefninu úr Sólhvörfum (leiðbeiningar líka undir síðustu viku og á síðunni Verkefnayfirlit). Skilakassi fyrir það verkefni er undir næstu viku 22. - 28. apríl.
    • Í vikunni á líka að vinna síðasta Moodleverkefni annarinnar. Það er úr þjóðfræðimolunum sem hafa birst í verkefnalýsingum hverrar viku. Lesið þjóðfræðimolana yfir, hafið e.t.v. áfangann opinn í öðrum flipa meðan þið leysið verkefnið, og svarið spurningunum. Verkefnið opnar kl. 8:00 mánudaginn 15. apríl og lokar á miðnætti mánudaginn 22. apríl.
    • Lesið þjóðfræðimolana sem hafa birst undir verkefnalýsingu hverrar viku og leysið svo verkefnið.