8. apríl - 14. apríl
Section outline
-
Viðfangsefni vikunnar:
- Gagnaprófið 1.2. opnar kl. 8:00 fimmtudaginn 11. apríl og lokar kl. 23:59 þann dag. Eftir að þið opnið prófið hafið þið 70 mínútur til að leysa það. Öll gögn eru heimil. Lesefnislisti er efni 1.1. í þessari viku.
- Þið vinnið áfram að verkefninu úr Sólhvörfum. Verkefnislýsing var í vikunni 4.-10. mars og á síðunni Verkefnayfirlit en er líka efni 2.1. í þessari viku. Skilakassinn er undir viku 22.-28. apríl og sú vika er líka opin svo þið getið skilað um leið og þið klárið verkefnið.
- Í þessari og næstu vikum vinnið þið líka að lokaverkefninu ykkar. Verkefnalýsingin var undir viku 4.-10. mars og á síðunni Verkefnayfirlit en er líka efni 3.1. í þessari viku. Efni 3.2. til 3.6 eru sýnishorn af forsíðu, tengill á leiðbeiningasíðu Háskóla Íslands um APA-heimildaskráningakerfið, upplýsingar um gerð heimildaritgerða og um meðferð og skráningu heimilda ásamt matskvarðanum. Skilakassinn er undir viku 29. apríl-5. maí og sú vika er líka opin svo þið getið skilað hvenær sem ykkur hentar.