Przegląd sekcji

  • Þjóðfræði við Háskóla Íslands - Allt má nú reyna... #þjóðfræði # þjóðfræðimoli | Facebook Þjóðfræði við Háskóla Íslands - Gleðilegan mottumars! Hér höfum við  ástæðuna fyrir því að konur geta ekki tekið þátt. 👨🏻 #þjóðfræði  #mottumars Heimild: Jónas Jónasson frá Hrafnagili, Íslenzkir þjóðhættir  (1934) | Facebook Þjóðfræði við Háskóla Íslands - Þekkir þú einhvern sem fæddist með  skáldagemlur? #þjóðfræði #skáld Heimild: Jónas Jónasson, Íslenzkir  þjóðhættir (1934). | Facebook

    Viðfangsefni vikunnar:

    1. Gagnapróf 2: Prófið er opið frá kl. 8:00 - 23:59 fimmtudaginn. 7. mars. Eftir að þið opnið prófið hafið þið 70 mínútur til að svara því. Ath. að þetta er gagnapróf og öll gögn heimiluð. Prófið gildir 10%
    2. Sólhvörf - verkefnalýsing. Í þessum áfanga eigið þið að lesa skáldsöguna Sólhvörf eftir Emil Hjörvar Petersen og vinna úr henni 20% verkefni. Skilakassi fyrir verkefnið verður undir vikunni 22.-28. apríl.
    3. Lokaverkefni - verkefnalýsing. Í áfanganum eigið þið einnig að vinna heimildaverkefni sem gildir 15%. Verkefninu þurfið þið að skila áður en önninni lýkur. Skilakassi fyrir heimildaverkefnið verður undir vikunni 29. apríl-5. maí. Efni 3.1 - 3.7. eru upplýsingar um verkefnið og kennsluefni um gerð efnisgrinda, heimildaritgerða, tilvísana og heimildaskrár auk matskvarðans sem verður notaður til að meta ritgerðirnar.