26. februar - 3. marts
Section outline
-
Viðfangsefni vikunnar:
Í þessari viku eru engin Moodleverkefni. Hins vegar eigið þið að lesa um flökkusögur og skoða nokkrar slíkar (1.1. til 1.5.). Einnig eigið þið að skila viðtalsverkefninu í þessari viku, 26. febrúar, í skilakassa 2.4., skoðið vel verkefnalýsinguna, leiðbeiningar fyrir skil og dæmi um hvernig niðurstöðu- og umfjöllunarkafli gæti litið út (2.1 - 2.3). Ath. það á ekki að skila uppskrifuðu viðtali.
Í næstu viku er svo gagnapróf 2, 7. mars. Lesefnislisti er bæði hér í þessari viku (3.1.) og einnig ofarlega í Moodle undir Verkefnayfirlit.
-
Með kjúkling í hattinum: Flökkusagnir í samtímanum. Fyrirlestur eftir Rakel Pálsdóttur. Hluti af lesefni áfangans.
Þessi kona sá að vísu ekki ástæðu til að fela frosinn kjúkling undir hattinum.
-
Hér er vefsíða sem myndar sjálfvirkt flökkusögur. Þetta er verkefni Emblu Óðins úr Listaháskólanum og er hér sett inn til gaman.
-
Kafli úr námsefni fyrir miðstig grunnskóla. Þarna eru samt áhugaverðar upplýsingar um flökkusagnir og nokkur góð dæmi og slíkar sagnir sem skemmtilegt er að skoða.
-
Flökkusögur rata oft í fjölmiðla eins og raunverulegar fréttir. Er þetta dæmi um slíkt eða gerðist þetta í raun og veru?
-
Ath. munið að vista verkefnið sem pdf-skjal áður en þið skilið því.
-