19 lutego - 25 lutego
Przegląd sekcji
-
Viðfangsefni vikunnar:- Í þessari viku höldum við áfram að skoða þjóðsögur (Ég og sögurnar mínar, bls. 33-34 í Þjóðfræði hvað?) og beinum nú sjónum að kynjuðum sögnum, m.a. með því að skoða tvær mismunandi Búkollusögur.
- Einnig skoðum við mismunandi flokka sagna og rýnum nokkrar þjóðsögur um álfa.
- Að lokum skoðum við myndband um umskiptinga og lesum um álagabletti og álfasteina.
- Það eru tvö verkefni sem á að vinna í vikunni: 1.4. Verkefni úr Kynjaðar sagnir og Búkollusögum og 3.3. Verkefni - Álfasögur.
Munið að skiladagur á viðtalsverkefni er á mánudaginn í næstu viku, 26. febrúar. Ítarlegar leiðbeiningar eru undir síðustu viku.
-
Spurningar úr myndbandinu Kynjaðar sagnir og Búkollusögunum tveimur.
-
Álfar - umskiptingar.
Skoðið líka: https://www.snerpa.is/net/thjod/sk-barn.htm
-
Álfar - Ljúflingar
Skoðið einnig: https://www.snerpa.is/net/thjod/selmat.htm
-
Álfkonur í barnsnauð.
Sjá einnig: https://www.snerpa.is/net/thjod/a-barn.htm
-
Munið að skila inn pdf-skrám.
Í þennan skilakassa skilið þið viðtalsverkefninu. Skiladagur er 26. febrúar. Skoðið vel verkefnalýsingu, leiðbeiningar fyrir skil og dæmi um hvernig niðurstöðu- og umfjöllunarkafli gæti litið út áður en þið skilið.