Section outline

  • Viðfangsefni vikunnar: Hefðir og siðir

     Þjóðfræði við Háskóla Íslands - Kannast þú við þetta? #þjóðfræði # þjóðfræðimoli | Facebook

    Lesefni vikunnar: Í þessari viku lærum við um hefðir og siði. Lesefni er kaflinn Ég og hefðirnar mínar í kennsluheftinu Þjóðfræði hvað? bls. 13-19 og greinarnar Hvað er hefð? og Endurvakning hefðarinnar, vefurinn Lifandi hefðir og þátturinn Hátíð í bæ.

    Verkefni vikunnar: 

    3.1. Verkefni úr Lifandi hefðir og Hátíð í bæ og 3.2. Verkefni úr lesefni: Ég og hefðirnar mínar í kennsluheftinu Þjóðfræði hvað? bls. 13-19, Greinarnar Hvað er hefð? og Endurvakning hefðarinnar og vefurinn Lifandi hefðir. Verkefnin opna kl. 8:00 mánudaginn 22. janúar og loka kl. 23:59 mánudaginn 29. janúar.