22. janúar - 28. janúar
Section outline
-
Viðfangsefni vikunnar: Hefðir og siðir
Lesefni vikunnar: Í þessari viku lærum við um hefðir og siði. Lesefni er kaflinn Ég og hefðirnar mínar í kennsluheftinu Þjóðfræði hvað? bls. 13-19 og greinarnar Hvað er hefð? og Endurvakning hefðarinnar, vefurinn Lifandi hefðir og þátturinn Hátíð í bæ.
Verkefni vikunnar:
3.1. Verkefni úr Lifandi hefðir og Hátíð í bæ og 3.2. Verkefni úr lesefni: Ég og hefðirnar mínar í kennsluheftinu Þjóðfræði hvað? bls. 13-19, Greinarnar Hvað er hefð? og Endurvakning hefðarinnar og vefurinn Lifandi hefðir. Verkefnin opna kl. 8:00 mánudaginn 22. janúar og loka kl. 23:59 mánudaginn 29. janúar.
-
-
-
Hlekkur á auglýsingu þar sem leikið er með hugmyndina um hefðir og mikilvægi þeirra í okkar daglega lífi.
-
Grein byggð á fyrirlestri Ciliu Marianne Úlfsdóttur, sem fluttur var á Þjóðarspegli árið 2012.
-
-