15. januar - 21. januar
Section outline
-
1. lota
Kynning. Hvað er þjóðfræði
Í þessari fyrstu viku er farið yfir hvað þjóðfræði sé, hvaðan hún er sprottin, þrískiptingu hennar o.fl. Einnig er farið í rannsóknaraðferðir og viðtalstækni. Í vikunni eigið þið að leysa Moodlepróf 1 sem opnar 15. janúarog er opið til 22 janúar.
Viðfangsefni og lesefni vikunnar:
Kynna sér námsáætlun og Moodle síðu áfangans vel. Lesa kaflann Hver er ég? Þjóðfræði í samtíma og sögulegu ljósi, bls. 4-11 í Þjóðfræði hvað? (tengill efst á Moodlesíðu), lesa allt efnið sem er undir vikunni á Moodle og leysa Moodlepróf 1.
-
-
Rætt við þjóðfræðinga og þjóðfræðinema um fagið og gildi þess.
-
Upphaf þjóðfræðigreinarinnar og þjóðfræðirannsókna, Jacob og Wilhelm Grimm og vinna þeirra, Jón Árnason og upphaf söfnunar á Íslandi.
-
Skilgreiningar á þjóðfræði af vef Félags íslenskra þjóðfræðinga. Skoðið vel skilgreininguna á þrískiptingu fagsins.
-
-
Glærur um rannsóknaraðferðir. Ekki þarf að lesa glærurnar um rannsóknarskýrslur.
-
Unnið af Unni Maríu Bergsveinsdóttur fyrir Miðstöð munnlegrar sögu.
-
Dæmi frá Miðstöð munnlegrar sögu um samþykkisyfirlýsingu. Einnig er dæmi um samþykkisyfirlýsingu í kennsluheftinu.
-
Prófið opnar mánudaginn 15. janúarog lokar rétt fyrir miðnætti 22. janúar. Eftir að próftaka hefst er prófið opið í tvær klukkustundir og hægt er að leysa það tvisvar.
-