Section outline

  •  

    1. lota 

     Kynning. Hvað er þjóðfræði

    Í þessari fyrstu viku er farið yfir hvað þjóðfræði sé, hvaðan hún er sprottin, þrískiptingu hennar o.fl. Einnig er farið í rannsóknaraðferðir og viðtalstækni. Í vikunni eigið þið að leysa Moodlepróf 1 sem opnar 15. janúarog er opið til 22 janúar.

     

    Viðfangsefni og lesefni vikunnar: 

    Kynna sér námsáætlun og Moodle síðu áfangans vel. Lesa kaflann Hver er ég? Þjóðfræði í samtíma og sögulegu ljósi,  bls. 4-11 í Þjóðfræði hvað? (tengill efst á Moodlesíðu), lesa allt efnið sem er undir vikunni á Moodle og leysa Moodlepróf 1.