Sjálfgeng efnahvörf
Sjálfgengt efnahvarf, {\Delta}Hhvarf, útvermið efnahvarf, innvermið efnahvarf, fríorka, {\Delta}Ghvarf, {\Delta}Shvarf, staðalfríorkubreyting, orkulínurit. Jafna Gibbs.

Hraði efnahvarfa
Hvernig hiti, mólstyrkur og hvatar hafa áhrif á hvarfhraða. Hvernig hvafhraði er mældur Upphafshraði, meðalhraði, gangur efnahvarfa, hreyfiorka, virkjunarorka, orkuþröskuldur Þekkja jöfnu Arrheníusar og hvernig hún tengir hraða við mismunandi hitastig við virkjunarorku.

Jafnvægi
Umhverf efnahvörf, efnajafnvægi, efnakerfi, jafnvægisstaða, jafnvægislíking, einsleitt og misleitt jafnvægi, regla Le Chateliers, jafnvægiskonstant (K), hvarfkvóti (Q), ójafnvægi og röskun jafnvægis, tengsl jafnvægis og orku, {\Delta}G og jafnvægi. Áhrif efnastyrks, þrýstings og hitastigs á efnajafnvægi.

Oxunar og afoxunarefnahvörf
Grunnatriði um oxunarog afoxunarefnahvörf
Oxun, afoxun, oxunartölur, oxunar-afoxunarefnahvörf, spennuröð málma, vetnislosandi málmar.

Sýrur og basar
Rammar sýrur og basar. Daufar sýrur og basar. pH gildi og klofningsfastar sýru og basa, títrun. Geta reiknað út frá pH gildi mólstyrk og klofningsfasta. Þekkja efnaformúlur saltsýru brennisteinssýru, saltpéturssýru, vítissóda ediksýru og kolsýru