Fjallað er um einstaklingsmun í tengslum við persónuleika. Atferli, hugsanir og viðhorf skoðuð í félagslegu samhengi. Áhersla er lögð á að nemendur átti sig á hugtökum eins og staðalmyndir, hjálpsemi, hlýðni. Unnið með styrkleika,trú á eigin getu ásamt því að helstu persónuleikaþættir verða skoðaðir. Þá er verður fjallað um kauphegðun og einnig kynnt til sögunnar nýleg undirgrein sálfræðinna - cyber psychology.